ER ÞITT NET ÖRUGGT?
Við framkvæmum öryggisúttektir og innbrotsprófanir á öllu sem tengist Internetinu. Öryggisprófanir og veikleikaskönn á net- og lausnalagi. Innbrotsprófanir á vefsíðum og veflausnum (e. web apps). Prófað er fyrir algengum öryggisveikleikum í öllum hugbúnaði, netþjónum og tækjabúnaði. Við beitum nýjustu aðferðum og tækni í sjálfvirkum og handvirkum prófunum. Hafðu samband við okkur til að fá verðtilboð, eða bara til að heyra meira um þjónustu okkar.