Bithex Network Monitor, Netvöktun á netþjónum

Notendur Bithex SecureWerk™ get sett vélar sínar í netvöktun til að fylgjast með svörun og virkni netþjóna og þjónusta.

Bithex Network Monitoring byggir á opnum hugbúnaði sem býður uppá mikla möguleika. Netvakar okkar eru staðsettir í öruggu rekstrarumhverfi á hverjum stað þar sem lofað er háum uppitíma.

Hvað er hægt að gera með Network Monitor?

Bithex Network Monitor byggir á opna hugbúnaðinum Nagios® ásamt viðbótum sem reynst hafa vel við vöktun netbúnaðar af ýmsu tagi.

Verð

Network Monitor er hluti af Bithex SecureWerk.

Þú getur sent okkur póst fyrir nánari upplýsingar og verðtilboð eða  fyllt út pöntunarform okkar til að fá aðgang Bithex SecureWerk.