Notendur Bithex SecureWerk™ get sett vélar sínar í netvöktun til að fylgjast með svörun og virkni netþjóna og þjónusta.
Bithex Network Monitoring byggir á opnum hugbúnaði sem býður uppá mikla möguleika. Netvakar okkar eru staðsettir í öruggu rekstrarumhverfi á hverjum stað þar sem lofað er háum uppitíma.
Hvað er hægt að gera með Network Monitor?
- Vöktun fyrir allar algengar þjónustur s.s. http, https, smtp, dns, imaps, pop3s, ssh, ftp o.fl.
- Vaktíðni er frá 1 mín upp í 1 klst.
- Einfalt og þægilegt notandaviðmót til að setja upp og stilla vöktun véla.
- Tilkynningar sendar í venjulegum tölvupósti og í SMS um póstgátt símafélags notanda, þar sem slíkt er í boði.
- Tíðni tilkynninga er stillanleg frá 10 mín uppí 4 klst.
- Skilgreina má tengiliði fyrir hverja þjónustu sérstaklega.
- Virkni og svartími netþjóna er sýndur með nákvæmum gröfum sem ná yfir 12 mánuði.
- Uppsetning og stillingar eru framkvæmdar af starfsmönnum Bithex.
Bithex Network Monitor byggir á opna hugbúnaðinum Nagios® ásamt viðbótum sem reynst hafa vel við vöktun netbúnaðar af ýmsu tagi.
Verð
Network Monitor er hluti af Bithex SecureWerk.
Þú getur sent okkur póst fyrir nánari upplýsingar og verðtilboð eða fyllt út pöntunarform okkar til að fá aðgang Bithex SecureWerk.