Viltu vita hvort þínir aðgangar (email, lykilorð, o.fl) hafi verið hakkaðir?

Posted on Posted in Fréttir

Flott þjónusta hjá Mozilla, Firefox Monitor. þar eru upplýsingar um gagnainnbrot þar sem upplýsingar s.s. aðgangsorð (notandanöfn, lykilorð) og aðrar persónulegar upplýsingar hafa lekið út. Mælum sterklega með fólk skoði hvort þeirra aðgangar hafi lekið út. Sjá nánar á: https://monitor.firefox.com Hafi þinn aðgangur lekið út einhver staðar, mælum við með að breyta lykilorðum tafarlaust, nota […]

Hvaða Android-símar eru öruggastir?

Posted on Posted in Fréttir

Allir ættu að átta sig á því að það er stöðugt ástæða til að uppfæra allan netbúnað með nýjustu öryggisuppfærslum eins fljótt og kostur er. Snjallsímarnir eru þar ekki undanteknir. Þegar kemur að því að velja farsíma er gott að hafa bak við eyrað að farsímaframleiðendur eru misfljótir að setja upp stýrikerfisuppfærslur fyrir sín sæki […]

KRACK WPA2 Veikleikinn – hvað þarf að gera?

Posted on Posted in Fréttir

Vegna KRACK veikleikans sem var opinberaður í gær (sjá https://www.krackattacks.com/) er rétt að benda kerfisstjórum og notendum almennt á að flestir veikleikarnir sem falla undir KRACK voru uppgötvaðir fyrr í sumar og framleiðendur netbúnaðar voru látnir vita af göllunum þá þegar. Flestir framleiðendur eru því nú þegar með tilbúnar uppfærslur eða verða tilbúnir á næstu dögum. […]

Gott verkfæri til að testa SSL/TLS

Posted on Posted in Fréttir

testssl.sh er Gott verkfæri fyrir kerfisstjóra og þá sem þurfa að herða og testa SSL/TLS virkni og veikleika á vefþjónum sínum, póstþjónum (s.s. smtp, pop3 með starttls) og öðrum lausnum sem nota SSL/TLS. Mælum eindregið með þessu verkfæri til að nota í staðinn fyrir – eða með – síðum eins og ssllabs.com (sem testar eingöngu […]

Apple tölvur vantar öryggisuppfærslur skv. rannsókn

Posted on Posted in Fréttir

Apple tölvur eiga að taka við öryggisuppfærslum á sjálfvirkan hátt, sbr. önnur stýrikerfi eins og Windows 10 og margar Linux útgáfum (fer eftir stillingum). Hins vegar hefur komið í ljós skv. rannsókn fyrirtækisins Duo Security, sem gefin var út á föstudaginn var, að svo er ekki alltaf. Samkvæmt rannsókninni vantaði mikilvægar öryggisuppfærlsur í allt að […]