KRACK WPA2 Veikleikinn – hvað þarf að gera?

Posted on Posted in Fréttir

Vegna KRACK veikleikans sem var opinberaður í gær (sjá https://www.krackattacks.com/) er rétt að benda kerfisstjórum og notendum almennt á að flestir veikleikarnir sem falla undir KRACK voru uppgötvaðir fyrr í sumar og framleiðendur netbúnaðar voru látnir vita af göllunum þá þegar. Flestir framleiðendur eru því nú þegar með tilbúnar uppfærslur eða verða tilbúnir á næstu dögum. […]

Gott verkfæri til að testa SSL/TLS

Posted on Posted in Fréttir

testssl.sh er Gott verkfæri fyrir kerfisstjóra og þá sem þurfa að herða og testa SSL/TLS virkni og veikleika á vefþjónum sínum, póstþjónum (s.s. smtp, pop3 með starttls) og öðrum lausnum sem nota SSL/TLS. Mælum eindregið með þessu verkfæri til að nota í staðinn fyrir – eða með – síðum eins og ssllabs.com (sem testar eingöngu […]