Apple tölvur vantar öryggisuppfærslur skv. rannsókn

Posted on Posted in Fréttir

Apple tölvur eiga að taka við öryggisuppfærslum á sjálfvirkan hátt, sbr. önnur stýrikerfi eins og Windows 10 og margar Linux útgáfum (fer eftir stillingum). Hins vegar hefur komið í ljós skv. rannsókn fyrirtækisins Duo Security, sem gefin var út á föstudaginn var, að svo er ekki alltaf. Samkvæmt rannsókninni vantaði mikilvægar öryggisuppfærlsur í allt að […]